Mikilvægt er að senda börnin í þægilegum fatnaði sem má verða skítugur og/eða fá málningu í sig. Einnig verður að senda hlífðarfatnað (útiföt) með börnum svo þau komist út í leik og í göngur.