Matseðill vikunnar

2. Ágúst - 6. Ágúst

Þriðjudagur - 3. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum - Morgunkorn
Hádegismatur Ítalskt lasagna, hrásalat og gróft rúnstykki
 
Miðvikudagur - 4. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum - Morgunkorn
Hádegismatur Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
 
Fimmtudagur - 5. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum - Morgunkorn
Hádegismatur Lambasnitsel með steiktum kartöflum og piparsósu
 
Föstudagur - 6. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum - Morgunkorn
Hádegismatur Íslensk kjötsúpa og gróft rúnstykki