Markmið foreldrafélagsins er að stuðla að velferð barna í leikskólanum og veita fjárhagslegan stuðning við ýmislegt í starfsemi leikskólans. Foreldrar borga félagsgjöld sem eru innheimt tvisvar á ári. Þessi gjöld eru nýtt til að styrkja við ýmis verkefni sem tengjast leikskólastarfinu s.s. jólaball, jólaföndur, sumarhátíð og útskriftarferð elstu barnanna.

Í stjórn félagsins sitja allt að lágmarki 4 fulltrúar foreldra.