news

Aðlögun

07 Jan 2020

Þessa viku og næstu munum við taka inn nokkur börn á yngstu deild leikskólans (Móa) og önnur börn af yngri gangi (Mosa) munu færast yfir á eldri deild leikskólans, (Hellu). Við erum nú þegar byrjuð og gengur aðlögun mjög vel. Við erum full tilhlökkunar fyrir nýju ári og förum jákvæð og bjartsýn inn í árið 2020.