news

Fjölbreytileiki á Covid tímum

05 Okt 2020

Á leikkólanum okkar er alltaf nóg að gera. Aldrei sem fyrr finnum við okkur eitthvað spennandi og skemmtilegt að gera og aldrei nein lognmolla í kringum okkur. Við tökumst á við öll okkar verkefni og vinnu af jákvæðni og gleði og horfum fram á veginn full af bjartsýni.