news

Reglukennsla

08 Okt 2019

Þá höldum við áfram að innleiða SMT reglur. Þessa viku á eldri gangi erum við að kenna reglur á salernum (Gullfos/Geysir) og á yngri gangi er það leiksvæðið. Það eru alltaf þrjár meginreglur á öllum svæðum. Þær eru að hafa hendur og fætur hjá sér, fara eftir fyrirmælum og nota inniröddina. Svo bætist við þessar reglur eftir því á hvaða svæði þær eru. Kennslan gengur vel og er þetta frábært tæki til að nota og tileinka sér.