news

Strætóferð

23 Jún 2020Í dag fóru börnin á elstu deild leikskólans í strætó og kíktu við á bókasafninu. Nú þegar styttist í sumarfrí þá er nauðsynlegt að brjóta upp daginn og er alltaf jafn spennandi að fara í ferðir og voru börnin virkilega kát og glöð með þessa óvæntu uppákomu og voru þau alveg til fyrirmyndar í ferðinni.