news

Velkomin eftir sumarfrí

09 Ágú 2019

Þá hefur leikskólinn opnað aftur eftir sumarfrí. Vonum að allir hafi átt góða daga saman. Við bjóðum alla velkomna til baka, bæði börn og starfsfólk. Hlökkum tilað takast á við spennandi verkefni á komandi vetri.

Sjá upprunalegu myndina