news

Vetur konungur

14 Jan 2020

Það er nú ekkert smá gaman þegar snjórinn kemur,börnin fagna og búa til snjókarla og -kerlingar en fullorðna fólkinu líkar ekki jafnvel við snjóinn. Börnin voru allavega glöð á Bjarkalundi þegar snjórinn kom og bjuggu til þennan myndarlega snjókarl.☃️Vonandi fáum við að hafa snjóinn eitthvað áfram hjá okkur því hann lýsir svo mikið upp skammdegismyrkrið.