news

Viðey

17 Sep 2019

Þá er starfssemi skólans komin á fullt. Allt gengur vel og aðlögun búin í bili. Starfssfólk leikskólans hefur verið duglegt að nýta góða veðrið og farið meðal annars í gönguferðir, stræóferðir og elstu börnin fóru í ferð til Viðeyjar. Sú ferð vakti mikla lukku þar sem þau sáu margt og skoðuðu og skemmtu sér vel. Framundan eru ýmsir viðburðir og spennandi vetur handan við hornið.