news

Afmæli Bjarkalundar

10 Sep 2021

Bjarkalundur átti 5 ára afmæli þann 8.ágúst s.l. Af því tilefni ætlum við að gera okkur glaðan dag í dag 10.september. Við bjóðum uppá skemmtun, snakk, andlitsmálningu og margt fleira. Til hamingju Bjarkalundur.