news

Náttúrufræðistofa Kópavogs

06 Maí 2021

Þriðjudaginn 4. maí fórum við á Hellu í heimsókn á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Það var mjög áhugavert og fróðlegt og höfðu börnin mjög gaman að, spurðu margra skemmtilegra spurninga. Allir skemmtu sér vel og ekki spillti fyrir að eftir fræðsluna höfðum við tíma til að hoppa á ærlsabelgnum sem er fyrir utan. Héldum svo aftur heim í Hafnarfjörð með strætó, glöð og kát.