news

Vor í lofti

06 Maí 2021

Með hækkandi sól erum við dugleg að vera úti og finnst krökkunum einstaklega gaman að fara í gönguferðir. Við erum svo heppin að vera vel staðsett með fallega náttúruna allt um kring.