Unnið er að skólanámskrá, námskráin segir hvernig við störfum en þar sem við erum á fyrsta skólaári og erum að innleiða og prófa hvað hentar okkar starfi erum við ekki enn komin svo langt að geta birt hvernig við störfum.