Starfsmannalisti

staff
Alda Ósk Valgeirsdóttir
Aðstoð
Hraun
Alda Ósk hóf störf í Bjarkalundi haustið 2017. Hún starfar á Hrauni ásamt því að aðstoða við ýmis önnur tilfallandi verk.
staff
Alda Rut Jónasdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mosi
Alda Rut hefur starfað í leikskóla til fjölda ára en hóf störf í Bjarkalundi í september 2017. Hún er stúdent frá F.G. Alda Rut hefur mikla reynslu af vinnu með börnum og unglingum og hefur hún starfað í félagsmiðstöðvum hjá Hafnarfjarðarbæ. Hún er lykilpersóna á Mosa.
staff
Alexandra Hödd Harðardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Mói
Alexandra er með B.A í uppeldis- og menntunarfræðum. Hún er deildarstjóri á Móa. Alexandra er með mikla reynslu af leikskólastarfi og þá sérstaklega með yngstu börnum leikskólans, en hún hafði starfað í tveimur ungbarnaleikskólum áður en hóf störf í Bjarkalundi. Alexandra hefur starfað við skólann frá opnun sumarið 2016 og er deildarstjóri á Móa.
staff
Anna Halla Emilsdóttir
Deildarstjóri
Hraun
Anna Halla útskrifaðist úr Fósturskóla Íslands árið 1982. Hún hefur víðtæka reynslu af leikskólastarfi og hefur gegnt ýmsum hlutverkum á sínum ferli sem leikskólakennari. Anna Halla hóf störf í Bjarkalundi í október 2017 og er deildarstjóri á Hrauni .
staff
Anna Hermanowska
Starfsmaður í leikskóla
Mói
Anna hóf störf í Bjarkalundi sumarið 2016 og starfaði þá í eldhúsi leikskólans en kom svo til okkar í afleysingar í janúar 2017. Hún er núna lykilpersóna á Móa.
staff
Ardís Klara Rúnarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mosi
Ardís Klara hóf störf hjá okkur í Bjarkalundi í nóvember 2019. Hún er með framhaldsskólamenntun og hefur starfsreynslu í leikskóla. Hún er lykilpersóna á Mosa.
staff
Arnfríður Kristín Arnórsdóttir
Sérkennslustjóri
Arnfríður er þroskaþjálfi að mennt og hefur starfað við sérkennslu í leikskóla um árabil. Hún hefur unnið í Bjarkalundi frá opnun skólans en haustið 2018 tók hún við starfi sérkennslustjóra.
staff
Benedikt Fannar Guðmundsson
Starfsmaður í leikskóla
Mosi
Benedikt Fannar hóf störf í leikskólanum í janúar 2018. Benni, sem áður var í námi í Flensborg, stundar langhlaup. Áhugamál hans eru fótbolti, hlaup og hreyfing almennt og hefur hann lokið við nám í einkaþjálfun. Hann er lykilpersóna á Mosa.
staff
Birta Karen Lárusdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Hella
Birta Karen hóf störf í Bjarkalundi í febrúar 2020. Hún er með framhaldsskólamenntun en hefur ekki lokið stúdentsprófi. Hún fór sem aupair í hálft ár til Danmerkur og hefur aðeins starfað á frístundaheimili. Birta verður lykilpersóna á Hellu í vetur.
staff
Dominika Judyta Krasko
Deildarstjóri í leikskóla
Hella
Dominika er grunn- og framhaldsskólakennari. Hún hefur unnið í leikskóla sl. tíu ár. Dominika hefur áhuga á listum og skilar það sér vel til okkar í starfið. Hún er deildarstjóri á Hellu.
staff
Elísabet Karlsdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Elísabet er aðstoðarleikskólastjóri í Bjarkalundi. Hún hefur unnið í Bjarkalundi frá opnun skólans. Elísabet er með B.ed gráðu grunnskólakennarafræðum, með leyfisbréf sem leikskólakennari og diplómu í stjórnun menntastofnanna.
staff
Helga Hilmarsdóttir
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Helga hóf störf í Bjarkalundi í september 2020. Helga er talmeinafræðingur að mennt og hefur að auki lokið viðbótardiplómu í hagnýtri þýðingarfræði. Helga hefur unnið sem talmeinafræðingur hjá Tröppu síðastliðin ár auk þess að hafa reynslu af kennslu í framhaldsskóla. Helga sinnir sérkennslu innan leikskólans.
staff
Hildur Kathleen Harðardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Mosi
Hildur er með BA gráðu í uppeldis og menntunarfræðum frá Háskóla Íslands og er í meistaranámi í menntunarfræðum leikskóla við sama skóla. Hildur hefur starfað í leikskólum um árabil og er deildarstjóri á Mosa.
staff
Hrefna María Pálsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi B
Mói
Hrefna hóf störf hjá okkur í Bjarkalundi í október 2019. Hún er stúdent frá FG, með félagsfræði frá HÍ og hefur lokið meistaragráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Hrefna hefur áður starfað í leikskólum í Hafnarfirði. Hún er lykilpersóna á Móa.
staff
Ingibjörg Ósk Helgadóttir
Starfsmaður í leikskóla
Hraun
Ingibjörg Ósk hóf störf í Bjarkalundi í mars 2019. Hún er stúdent frá Flensborg í Hafnarfirði, með meistararéttindi í snyrtifræði, búin með bæði skrifstofu og bókaranám, ásamt því að hafa lagt stund á talsetningar hjá Stúdíó Sýrlandi. Ingibjörg vann síðast í leikskóla fyrir 10 árum og er sem stendur að læra leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands með vinnu. Ingibjörg er lykilpersóna á Hrauni.
staff
Íris Björg Einarsdóttir
Þroskaþjálfi
Mói
Íris Björg er þroskaþjálfi og kom til starfa hjá okkur í janúar 2017. Íris hefur sinnt stuðningi á öllum deildum leikskólans og er metnaðarfull og áhugasöm um vinnuna sína. Hún starfar í vetur sem þroskaþjálfi á Móa.
staff
Jónas Eyjólfur Jónasson
Starfsmaður í leikskóla
Jónas hóf störf í Bjarkalundi í febrúar 2020. Hann hefur töluverða reynslu af vinnu með börnum. Hann er mikill íþróttastrákur og æfir og spilar handbolta. Jónas stefnir á nám í náinni framtíð. Jónas er í afleysingum í vetur
staff
Júnía Kristín Sigurðardóttir
Starfsmaður í leikskóla
Hella
Júnía hóf störf hjá okkur í ágúst 2019. Júnía hefur lokið stúdentsprófi frá Flensborg og er að læra uppeldisfræði í HÍ. Júnía er lykilpersóna á Hellu.
staff
Kolbrún Emma Björnsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Kolbrún byrjaði hjá okkur í Bjarkalundi í janúar 2018. Hún hefur aðallega starfað sem lykilpersóna á Móa og Mosa og finnst henni gaman að leika við börnin. Í vetur verður hún í afleysingum í hlutastarfi með háskólanámi.
staff
Ólöf Erla Einarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi B
Hella
Ólöf Erla hóf störf í Bjarkalundi í ágúst 2018. Hún hefur lokið BA gráðu í félagsráðgjöf og hefur töluverða reynslu af starfi með börnum. Ólöf er lykilpersóna á Hellu.
staff
Snædís Helma Harðardóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mói
Snædís Helma hóf störf hjá okkur í Bjarkalundi í desember 2019. Hún hafði þó áður starfað hjá okkur og hefur því reynslu af leikskólum. Hún mun sinna stuðningi í hlutastarfi á Móa í vetur samhliða námi í þroskaþjálfafræðum.
staff
Stefanía Ósk Ólafsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Stefanía hóf störf í Bjarkalundi í maí 2019. Hún er stúdent fá Flensborgarskólanum. Stefanía er að læra íþróttafræði í HR og er í hlutastarfi með náminu.
staff
Sylvía Rut Jónasdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Sylvía hefur mikla reynslu af leikskólastarfi og er mjög fjölhæfur starfsmaður. Hún er dugleg að hrinda hinum ýmsu verkefnum í framkvæmd. Sylvía kom til starfa þegar leikskólinn opnaði sumarið 2016. Sylvía sinnir sérkennslu í leikskólanum ásamt því að vera lykilpersóna á Hrauni.
staff
Telma Ýr Friðriksdóttir
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Telma er leikskólastjóri í Bjarkalundi. Hún tók þátt í opnun leikskólans og starfaði sem aðstoðarleikskólastjóri allt þar til hún tók við sem leikskólastjóri 2018. Telma hefur víðtæka reynslu af starfi með börnum bæði í leik- og grunnskóla og útskrifaðist hún frá Kennaraháskólanum árið 2007. Telma hefur lokið viðbótardiplómu í stjórnun menntastofnana.
staff
Þórdís Árnadóttir
Þroskaþjálfi
Hella, Hraun
Þórdís hóf störf hjá okkur í Bjarkalundi í febrúar 2020. Hún er stúdent frá Flensborg, með BA gráðu í þroskaþjálfafræðum og diplómu í fötlunarfræði. Þórdís hefur viðtæka reynslu af vinnu með fötluðum einstaklingum. Þá er Þórdís virkur meðlimur í björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þórdís sinnir stuðningi á Hellu og Hrauni.
staff
Þórey Stefánsdóttir
Þroskaþjálfi
Mosi
Þórey hóf störf í Bjarkalundi í september 2020. Hún er með BA gráðu í þroskaþjálfafræðum og hefur starfað í nokkur ár sem slíkur í leikskólum á Akureyri. Þórey sinnir stuðningi á Mosa.
staff
Þyrí Huld Guðmundsdóttir
Þroskaþjálfi
Hella, Hraun
Þyrí Huld hóf störf í Bjarkalundi í mars 2020. Hún er stúdent frá FG og er með BA gráðu í þroskaþjálfafræðum frá HÍ og hefur góða reynslu af vinnu með börnum, en Þyrí hefur verið meira og minna að vinna í leikskólum síðan 2008. Þyrí sinnir stuðningi á Hellu og Hrauni.
staff
Örlygur Sturla Arnarson
Starfsmaður í leikskóla
Örlygur hóf störf í Bjarkalundi haustið 2017. Hann hefur töluverða reynslu af leikskólastarfi og er glaðlyndur tónlistarunnandi. Örlygur er í afleysingarstöðu í vetur.