Starfsmannalisti

staff
Alda Rut Jónasdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mosi
staff
Alexandra Hödd Harðardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Mói
Alexandra er með B.A í uppeldis- og menntunarfræðum. Hún er deildarstjóri á Móa. Alexandra er með mikla reynslu af leikskólastarfi og þá sérstaklega með yngstu börnum leikskólans. Hún starfaði við ungbarnaleikskólann Bjarma í 5 ár og við leikskólann Sunnuhvol í 1 ár. Alexandra hefur starfað í Bjarkalundi frá opnun sumaið 2016.
staff
Ana Tepavcevic
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Ana er með BS í íþróttafræði, hún er í meistarnámi í íþróttafræðum við HR. Ana tekur alla hópa 1 sinni í viku í markvissa hreyfingu.
staff
Anna Guðrún Birgisdóttir
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Hella
Anna er með Bs í Ferðamálafræði og Master í Markaðsfræðum. Hún kom til starfa í nóvember 2016 og starfar á Hellu.
staff
Anna Halla Emilsdóttir
Leikskólakennari
Hraun
staff
Anna Hermanowska
Starfsmaður í leikskóla
Mói
Anna hóf störf í Bjarkalundi sumarið 2016 og starfaði þá í eldhúsi leikskólans en kom svo til okkar í afleysingar í janúar 2017.
staff
Anna Kristín Geirsdóttir
Leikskólakennari
Hraun
Anna útskrifaðist frá fósturskóla íslands 1986 og á því langa starfsreynslu sem leikskólakennari. Anna hefur áhuga á útinámi með börnum og starfar með elstu börnum leikskólans á Hrauni.
staff
Arnfríður Kristín Arnórsdóttir
Þroskaþjálfi
Hella, Mosi
Arnfríður er þroskaþjálfi. Arnfríður vinnur sem stuðningur inni á Hellu og Mosa.
staff
Bára Bryndís Kristjánsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mói
staff
Dominika Judyta Krasko
Deildarstjóri í leikskóla
Hella
Dominika er grunn- og framhaldsskólakennari. Hún hefur unnið í leikskóla sl. 8 ár og hún stefnir á nám í leikskólakennarafræðum á vorönn 2017. Dominika hefur áhuga á listum og skilar það sér vel til okkar í starfið, hún er deildarstjóri á Hellu.
staff
Elín Gíslína Steindórsdóttir
Leikskólakennari
Mói
Ella byrjaði hjá okkur í desember 2016, hún er leikskólakennari á Mosa. Hún útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 2005.
staff
Elísabet Karlsdóttir
Sérkennslustjóri
Elísabet er sérkennslustjóri Bjarkalundar. Elísabet er grunnskólakennari (fær leyfisbréf sem leikskólakennari vorið 2017) og er núna í meistaranámi í menntunarfræðum.
staff
Elva Björk Guðmundsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Hraun
Elva Björk er reynslubolti í leikskólastarfi, hún er hugmyndarík og skapandi. Hún lætur fátt stoppa sig þegar vinna á verkin. Hún er lykilpersóna á Mosa og hefur starfað með okkur frá opnun leikskólans sumarið 2016.
staff
Helena Gylfadóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Hraun
Helena er deildarstjóri á Hrauni, hún hefur mikla reynslu í nánast öllum stöðum í leikskólastarfi. Helena útskrifaðist með stúdentspróf frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Hún lauk leikskólakennaranámi frá Fósturskóla Íslands 1996.
staff
Hildur Kathleen Harðardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Mosi
Hildur er með B.A gráðu í uppeldis og menntunarfræðum frá Háskóla Íslands og er í meistaranámi í menntunarfræðum leikskóla við sama skóla. Hildur er deildarstjóri á Mosa.
staff
Hrönn Sigurjónsdóttir
Leikskólakennari
Hrönn er leikskólakennari og útskrifaðist frá Kennaraháskólanum árið 2004. Hrönn sér um málörvun í leikskólanum auk þess að starfa með elstu börnum leikskólans á Hrauni.
staff
Íris Björg Einarsdóttir
Þroskaþjálfi
Hella, Mosi
Íris Björg er þroskaþjálfi og kom til starfa hjá okkur í janúar 2017. Hún starfar sem þroskaþjálfi inni á Mosa og Hellu.
staff
Jóna Elísabet Sturludóttir
Starfsmaður í leikskóla
Jóna Elísabet starfar hjá okkur við afleysingar og kemur þrjá morgna í viku og lokar einn dag í viku.
staff
Katarzyna Chojnowska
Leikskólaleiðbeinandi B
Mosi
staff
Lidia Gabriela Kaminska
Starfsmaður í leikskóla
Hella
Lidia byrjaði hjá okkur í febrúar 2017. Lidia hefur starfað við aðhlynningu í fjölda ára með eldra fólki en vildi breyta til og koma að starfa með yngra fólkinu.
staff
Lísabet Ósk Jónsdóttir
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
staff
Ólöf Ósk Steingrímsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Hella
staff
Petra Sif Jóhannsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mosi
Petra hefur er reynslubolti í leikskólastarfi og hefur búið og starfað í leikskóla í Noregi í nokkur ár. Petra er lærður snyrtifræðingur og starfar sem lykilpersóna á Móa.
staff
Sara Huld Halldórsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
staff
Steinunn Katla Sævarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
staff
Svava Björg Mörk
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Svava er skólastjóri í Bjarkalundi og útskrifaðist sem leikskólakennari frá HA vorið 2006. Svava lauk einnig master við stjórnun menntastofnanna frá sama skóla árið 2010. Svava átti og rak ungbarnaleikskólann Bjarma sem starfaði í Hafnarfirði í 7 ár. Svava er nú í doktorsnámi í leikskólafræðum við HÍ og stefnir á að klára doktorinn árið 2019.
staff
Sylvía Rut Jónasdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mosi
Sylvía hefur mikla reynslu af leikskólastarfi og er að læra leikskólaliðann í FG. Sylvía kom til starfa þegar leikskólinn opnaði sumarið 2016.
staff
Telma Ýr Friðriksdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Telma er aðstoðarskólastjóri og útskrifaðist frá Kennaraháskólanum 2007. Telma hefur lokið viðbótardiplómu í stjórnun menntastofnanna.
staff
Örlygur Sturla Arnarson
Starfsmaður í leikskóla
Hella