Leikskólinn er 4 deilda. Unnið er með flæði og skapandi starf. Áhersla er á samvinnu á milli deilda. Einnig er stefnt að því að nýta okkur náttúruna og hraunið í kringum okkur meira í starfi með elstu börnunum.