Leikskólinn Bjarkalundur
Samvinna - Virðing - Umhyggja
- lykilorð sem við viljum að endurspeglist í starfinu okkar -
Hún Sylvía deildarstjóri á Hrauni eignaðist þessa flottu afrísku risa snigla í sumar og eiga þeir heima á Hrauni. En allir á leikskólanum fá að koma og skoða þá en einnig hafa þeir fengið að fara í heimsókn á milli deilda. ...
...
Í dag var jólaball hjá okkur í Bjarkalundi, börnin dönsuðu í kringum jólatéð og það komu tveir sveinar í heimsókn. Það voru þeir Askasleikir og Gluggagægir sem komu til okkar. Þeir sungu og dönsuðu með börnunum, sýndu þeim s...
Síðastliðinn föstudag bauð Mosi okkur í vörðusöng og var Ingibjörg með loðtöflu með sér. Við fengum smá sýningu sem allir voru mjög spenntir fyrir. ...