Mikilvægt er að senda börnin í þægilegum fatnaði sem má verða skítugur og/eða fá málningu í sig. Einnig verður að senda hlífðarfatnað (útiföt) með börnum svo þau komist út í leik og í göngur. Nauðsynlegt er að allur fatnaður sé vel merktur.

Útiföt sem barnið þarf að eiga (outdoor-clothes the child needs in the school)

 • Kuldagalli (warm overalls)

 • Úlpa (warm jacket)

 • Húfa (warm hat)

 • Regnjakki (rain-coat)

 • Regnbuxur (rain-trousers)

 • Ullarsokkar (warm socks)

 • Vettlingar (mittens)

 • Hlý peysa (pullover)

 • Kuldaskór (warm shoes)

 • Stígvél (Rain boots)

 • Strigaskór (Sneakers)

Aukaföt sem þurfa að vera í hólfi barnsins (extra-clothes in the school)

 • 2 Nærbolir eða samfellur (Undershirts)

 • 2 Nærbuxur (Two pairs of underwear)

 • 2 Buxur (Pair of trousers)

 • 2 Sokkabuxur (Pair of tights)

 • 2 Boli (T-shirt)

 • 2 Pör af sokkum (Two pairs of socks)

 • Bleiur og blautþurrkur (ef barn notar) (Diapers and wipes)

 • Snuð (ef barn notar) (Pacifier)

 • Vatnsbrúsi (waterbottle)

 • Inniskór (Slippers)