Matseðill vikunnar

18. september - 22. september

Mánudagur - 18. september
Morgunmatur   Hafragrautur eða morgunkorn
Hádegismatur Fiskur í orly með steinseljukartöflum og tartarsósu
Nónhressing Bláfjallabrauð með kjúklingaáleggi og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 19. september
Morgunmatur   Hafragrautur, AB-mjólk og morgunkorn
Hádegismatur Ítalskar hakkbollur með steiktum kartöflum og brúnni sósu
Nónhressing Grófar kringlur með paprikusmurosti og gúrku og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 20. september
Morgunmatur   Hafragrautur og/eða morgunkorn
Hádegismatur Soðin ýsa með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Nónhressing Skúffukaka og hrökkbrauð með osti
 
Fimmtudagur - 21. september
Morgunmatur   Hafragrautur og/eða morgunkorn
Hádegismatur Asískar kjúklinganúðlur og gróft rúnstykki
Nónhressing Flatkaka með kindakæfu og ávöxtur
 
Hádegismatur Lokað - skipulagsdagur