Bjarkalundur
  • Fréttir
    • Skólafréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
  • Skólastarfið
    • Áhersluþættir í starfi
    • Skólanámskrá
    • Leikskóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Gott að vita
    • Myndir af starfinu
  • Deildir
    • Mosi
    • Mói
    • Hella
    • Hraun
    • Deildarfréttir
  • Starfsfólk
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
    • Rekstraraðili
  • Foreldraráð og foreldrafélag
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • Snemmtæk íhlutun
    • Þróunarverkefni snemmtækar íhlutunar
  • Foreldrahandbók
  • Vináttuverkefni barnaheilla
  • SMT skólafærni
  • Brúin
Innskráning í Karellen  
  1. Skóli
  2. Deildir
  3. Deildarfréttir
news picture

Gefa öndunum brauð

14 Sep

Í morgun nýttum við góða verðrið og fórum í strætó. Fórum niður á tjörn og gáfum öndunum brauð sem við fengum að gjöf frá gömlum nemendum. ...

Meira
news picture

Heimsókn á Alþingi

14 Des

Í gær þá var í jóladagatalinu okkar að fara í strætó í miðbæ Reykjavíkur. Við fórum og skoða Alþingishúsið, þar fengum við flotta leiðsögn og kynningu á starfseminni sem fer þar fram, einnig fengum við að pufa að kjósa. ...

Meira
news picture

Skreytum fyrir jólin

14 Des

...

Meira
news picture

Nóvember

02 Des

Nóvember 2022 Smá af því sem við höfum verið að gera í nóvember og hvað er framundan. Þjóðminjasafnið Miðvikudaginn 2. nóvember. 2022 fórum við á Þjóðminjasafn Íslands. Við fengum leiðsögn um safnið. Þar sem hún fræddi ...

Meira
news picture

jólaheimsókn í Fríkirkjuna og Jólaþorp

02 Des

Þann 29. nóvember 2022 tókum við strætó niður í bæ og fórum í jólaheimsókn í Fríkirkjuna.Svo fengum við gómsætar piparkökur og heitt kakó með rjóma í safnaðarheimilinu, og svo fórum við niður í Jólaþorp að skreyta jól...

Meira
news picture

Hrekkjavaka á Mosa

04 Nóv

31. Október héldum við upp á Hrekkjavöku á leikskólanum. Við skelltum okkur á Hrekkjavökuball í salnum þar sem við dönsuðum og fengum svo snakk. Börnin máluðu svo drauga í tilefni dagsins sem hanga uppi í fataklefanum. ...

Meira
news picture

Október

04 Nóv

Móafréttir Það var heldur betur líf og fjör hjá okkur í október og mikið brallað. Við byrjuðum mánuðinn á að undirbúa okkur fyrir bleikadaginn með því að búa til glæsileg bleik listaverk sem hanga enn á veggjunum hjá okkur. ...

Meira
news picture

Bleikur dagur á Mosa

04 Nóv

14.Október var bleikur dagur hjá okkur. Börnin máluðu gluggann okkar bleika, fórum við á bleikan vörðusöng í salnum, fengum svo bleikan grjónagraut í hádegismat og bleika mjólk í nónhressingu. ...

Meira
Bjarkalundur, Bjarkavellir 3 | Sími: +3545554941 | Netfang: bjarkalundur@hafnarfjordur.is