Í morgun nýttum við góða verðrið og fórum í strætó. Fórum niður á tjörn og gáfum öndunum brauð sem við fengum að gjöf frá gömlum nemendum. ...
Í gær þá var í jóladagatalinu okkar að fara í strætó í miðbæ Reykjavíkur. Við fórum og skoða Alþingishúsið, þar fengum við flotta leiðsögn og kynningu á starfseminni sem fer þar fram, einnig fengum við að pufa að kjósa. ...
...
Nóvember 2022 Smá af því sem við höfum verið að gera í nóvember og hvað er framundan. Þjóðminjasafnið Miðvikudaginn 2. nóvember. 2022 fórum við á Þjóðminjasafn Íslands. Við fengum leiðsögn um safnið. Þar sem hún fræddi ...
Þann 29. nóvember 2022 tókum við strætó niður í bæ og fórum í jólaheimsókn í Fríkirkjuna.Svo fengum við gómsætar piparkökur og heitt kakó með rjóma í safnaðarheimilinu, og svo fórum við niður í Jólaþorp að skreyta jól...
31. Október héldum við upp á Hrekkjavöku á leikskólanum. Við skelltum okkur á Hrekkjavökuball í salnum þar sem við dönsuðum og fengum svo snakk. Börnin máluðu svo drauga í tilefni dagsins sem hanga uppi í fataklefanum. ...
Móafréttir Það var heldur betur líf og fjör hjá okkur í október og mikið brallað. Við byrjuðum mánuðinn á að undirbúa okkur fyrir bleikadaginn með því að búa til glæsileg bleik listaverk sem hanga enn á veggjunum hjá okkur. ...
14.Október var bleikur dagur hjá okkur. Börnin máluðu gluggann okkar bleika, fórum við á bleikan vörðusöng í salnum, fengum svo bleikan grjónagraut í hádegismat og bleika mjólk í nónhressingu. ...