Í morgun nýttum við góða verðrið og fórum í strætó. Fórum niður á tjörn og gáfum öndunum brauð sem við fengum að gjöf frá gömlum nemendum. ...
Í gær þá var í jóladagatalinu okkar að fara í strætó í miðbæ Reykjavíkur. Við fórum og skoða Alþingishúsið, þar fengum við flotta leiðsögn og kynningu á starfseminni sem fer þar fram, einnig fengum við að pufa að kjósa. ...
Nóvember 2022 Smá af því sem við höfum verið að gera í nóvember og hvað er framundan. Þjóðminjasafnið Miðvikudaginn 2. nóvember. 2022 fórum við á Þjóðminjasafn Íslands. Við fengum leiðsögn um safnið. Þar sem hún fræddi ...
Október 2022 Þá er október liðinn og var ýmislegt skemmtilegt gert. Við föndruðum mikið, fórum í gönguferðir, kynningu á leiksýningu, tyggjódagur og margt fleira. Hrekkjavakan Við föndruðum nokkur verk fyrir Hrekkjavökuna og ger...
Síðastliðinn föstudag gerðum við okkur glaðan dag og við fengum mjög gott veður. Við fórum að gefa öndunum brauð og fórum á "leyni" róló. Við fengum okkur nónhressingu, pizzasnúða og svala, svo fórum við tilbaka á leikskóla...
Síðastliðinn þriðjudag var stór dagur hjá okkur á Hrauni. Um morguninn var brunaæfing á leikskólanum og við vorum ótrúlega flott og vssum hvað við ættum að gera. Svo seinnipartinn þá kom Slökkviliðið í heimsókn til okkar og v...