31. Október héldum við upp á Hrekkjavöku á leikskólanum. Við skelltum okkur á Hrekkjavökuball í salnum þar sem við dönsuðum og fengum svo snakk. Börnin máluðu svo drauga í tilefni dagsins sem hanga uppi í fataklefanum. ...
14.Október var bleikur dagur hjá okkur. Börnin máluðu gluggann okkar bleika, fórum við á bleikan vörðusöng í salnum, fengum svo bleikan grjónagraut í hádegismat og bleika mjólk í nónhressingu. ...
test ...