Bjarkalundur
  • Fréttir
    • Skólafréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
  • Skólastarfið
    • Áhersluþættir í starfi
    • Skólanámskrá
    • Leikskóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Gott að vita
    • Myndir af starfinu
  • Deildir
    • Mosi
    • Mói
    • Hella
    • Hraun
    • Deildarfréttir
  • Starfsfólk
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
    • Rekstraraðili
  • Foreldraráð og foreldrafélag
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • Snemmtæk íhlutun
    • Þróunarverkefni snemmtækar íhlutunar
  • Foreldrahandbók
  • Vináttuverkefni barnaheilla
  • SMT skólafærni
  • Brúin
Innskráning í Karellen  
  1. Skóli
  2. Fréttir
  3. Skólafréttir
news

Sniglarnir okkar

31 Ágú

Hún Sylvía deildarstjóri á Hrauni eignaðist þessa flottu afrísku risa snigla í sumar og eiga þeir heima á Hrauni. En allir á leikskólanum fá að koma og skoða þá en einnig hafa þeir fengið að fara í heimsókn á milli deilda.

...

Meira
news

Heimsókn í Sívertsenhúsið þann 19.des

19 Des

...

Meira
news

Jólaball

15 Des

Í dag var jólaball hjá okkur í Bjarkalundi, börnin dönsuðu í kringum jólatéð og það komu tveir sveinar í heimsókn. Það voru þeir Askasleikir og Gluggagægir sem komu til okkar. Þeir sungu og dönsuðu með börnunum, sýndu þeim smá töfrabrögð og gáfu þeim bók í gjöf....

Meira
news

Löðtöflu vörðusöngur

14 Des

Síðastliðinn föstudag bauð Mosi okkur í vörðusöng og var Ingibjörg með loðtöflu með sér. Við fengum smá sýningu sem allir voru mjög spenntir fyrir.

...

Meira
news

Jólasamvera foreldrafélagsins

09 Des

Í gær fimmtudaginn 8. desember var foreldrafélagið með fjölskyldusamveru hér á Bjarkalundi, skreyttar voru mandarínur og myndir litaðar. Boðið var uppá djús og piparkökur.

Meira
news

Jólatré

02 Des

Börnin á Hrauni eru með dagatal sem inniheldur ýmist verkefni, ferðir eða föndur. Í dag var það í þeirra höndum að skreyta jólatréið inní matsalnum okkar.

...

Meira
Eldri greinar
Bjarkalundur, Bjarkavellir 3 | Sími: +3545554941 | Netfang: bjarkalundur@hafnarfjordur.is