news

Jólaball

15 Des 2022

Í dag var jólaball hjá okkur í Bjarkalundi, börnin dönsuðu í kringum jólatéð og það komu tveir sveinar í heimsókn. Það voru þeir Askasleikir og Gluggagægir sem komu til okkar. Þeir sungu og dönsuðu með börnunum, sýndu þeim smá töfrabrögð og gáfu þeim bók í gjöf.