Síðastliðinn föstudag bauð Mosi okkur í vörðusöng og var Ingibjörg með loðtöflu með sér. Við fengum smá sýningu sem allir voru mjög spenntir fyrir.