news

Sniglarnir okkar

31 Ágú 2023

Hún Sylvía deildarstjóri á Hrauni eignaðist þessa flottu afrísku risa snigla í sumar og eiga þeir heima á Hrauni. En allir á leikskólanum fá að koma og skoða þá en einnig hafa þeir fengið að fara í heimsókn á milli deilda.