Alexandra Hödd Harðardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Mói
Alexandra er með B.A próf í uppeldis- og menntunarfræðum. Alexandra er með mikla reynslu af leikskólastarfi og þá sérstaklega með yngstu börnum leikskólans, en hún hafði starfað í tveimur ungbarnaleikskólum áður en hóf störf í Bjarkalundi. Alexandra hefur starfað við skólann frá opnun sumarið 2016 og er deildarstjóri á Móa.