Starfsmannalisti

staff
Alda Rut Jónasdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mosi
Alda Rut hefur starfað í leikskóla til fjölda ára en hóf störf í Bjarkalundi í september 2017. Hún er stúdent frá FG. Alda Rut hefur mikla reynslu af vinnu með börnum og unglingum og hefur hún starfað í félagsmiðstöðvum hjá Hafnarfjarðarbæ. Hún er lykilpersóna á Mosa.
staff
Alexandra Hödd Harðardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Mói
Alexandra er með B.A próf í uppeldis- og menntunarfræðum. Alexandra er með mikla reynslu af leikskólastarfi og þá sérstaklega með yngstu börnum leikskólans, en hún hafði starfað í tveimur ungbarnaleikskólum áður en hóf störf í Bjarkalundi. Alexandra hefur starfað við skólann frá opnun sumarið 2016 og er deildarstjóri á Móa.
staff
Anna Hermanowska
Starfsmaður í leikskóla
Hella
Anna hóf störf í Bjarkalundi sumarið 2016 og starfaði þá í eldhúsi leikskólans en kom svo til okkar í afleysingar í janúar 2017. Hún er núna lykilpersóna á Hellu.
staff
Arnfríður Kristín Arnórsdóttir
Sérkennslustjóri/Tengiliður farsældar
Arnfríður er þroskaþjálfi að mennt og hefur starfað við sérkennslu í leikskóla um árabil. Hún hefur unnið í Bjarkalundi frá opnun skólans en haustið 2018 tók hún við starfi sérkennslustjóra.
staff
Auður Bjarnadóttir
Leikskólakennari
Hella
Auður hóf störf við leikskólann haustið 2021. Auður hefur víðtæka reynslu af leikskólastarfi. Auður er leikskólakennari á Hellu.
staff
Aþena Arna Ágústsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mosi
staff
Cláudia C. Dos Reis Vieira
Starfsmaður í leikskóla
Hella
Claudia hóf störf í Bjarkalundi í ágúst 2022. Hún er enskukennari að mennt og hefur starfað með börnum undanfarin ár. Claudia mun sinna afleysingum hjá okkur í vetur.
staff
Dagrún Ásta Kristinsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Mói
Dagrún hóf störf í Bjarkalundi haustið 2021. Hún lauk stúdentsprófi í Danmörku þar sem hún ólst upp. Dagrún starfar á Móa.
staff
Dominika Judyta Krasko
Deildarstjóri í leikskóla
Hella
Dominika er grunn- og framhaldsskólakennari. Hún hefur unnið í leikskóla sl. tíu ár. Dominika hefur áhuga á listum og skilar það sér vel til okkar í starfið. Hún er deildarstjóri á Hellu.
staff
Edda Rún F. Sigurðardóttir
Starfsmaður í leikskóla
Hraun
Edda hóf störf í Bjarkalundi í febrúar 2023. Hún er lykilpersóna á Hrauni.
staff
Elísabet Karlsdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Elísabet er aðstoðarleikskólastjóri í Bjarkalundi. Hún hefur unnið í Bjarkalundi frá opnun skólans. Elísabet er með B.ed gráðu grunnskólakennarafræðum, með leyfisbréf sem leikskólakennari og diplómu í stjórnun menntastofnanna.
staff
Elsa Margrét Árnadóttir
Leikskólakennari
Mói
Elsa er leikskólakennari með margra ára reynslu af leikskólastarfi. Hún hóf störf í Bjarkalundi í ágúst 2023 og starfar á Móa.
staff
Gabriela Valentina Marin
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Mói
Gabriela hóf störf við leikskólann haustið 2021. Gabriela er með mastersgráðu í mannauðsstjórnun.
staff
Hanna Lára Harðardóttir
Háskólamenntaður sérkennari
Hella
staff
Helga Hilmarsdóttir
Talmeinafræðingur
Helga hóf störf í Bjarkalundi í september 2020. Helga er talmeinafræðingur að mennt og hefur að auki lokið viðbótardiplómu í hagnýtri þýðingarfræði. Helga hefur unnið sem talmeinafræðingur hjá Tröppu síðastliðin ár auk þess að hafa reynslu af kennslu í framhaldsskóla. Helga sinnir sérkennslu innan leikskólans.
staff
Hildur Kathleen Harðardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Mosi
Hildur er með BA gráðu í uppeldis og menntunarfræðum frá Háskóla Íslands og lauk meistaranámi í menntunarfræðum leikskóla vorið 2022. Hildur hefur starfað í leikskólum um árabil og er deildarstjóri á Mosa.
staff
Hrefna María Pálsdóttir
Félags og fjölmiðlafræðingur
Mói
Hrefna hóf störf hjá okkur í Bjarkalundi í október 2019. Hún er stúdent frá FG, með félagsfræði frá HÍ og hefur lokið meistaragráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Hrefna hefur áður starfað í leikskólum í Hafnarfirði. Hún er lykilpersóna á Móa.
staff
Ingibjörg Ósk Helgadóttir
Aðstoðarleikskólakennari
Mosi
Ingibjörg Ósk hóf störf í Bjarkalundi í mars 2019. Hún er stúdent frá Flensborg í Hafnarfirði, með meistararéttindi í snyrtifræði og hefur lokið skrifstofunámi. Ingibjörg er með B.ed í leikskólakennarafræðum og stundar nú meistaranám í þeim fræðum.
staff
Karl Viðar Magnússon
starfsmaður í leikskóla
Kalli hóf störf í leikskólanum Bjarkalundi í nóvember 2021 og hefur verið í afleysingastöðu.
staff
Kolbrún Emma Björnsdóttir
Nemi í félagsráðgjöf
Kolbrún byrjaði hjá okkur í Bjarkalundi í janúar 2018. Hún hefur áhuga á starfi með börnum og hefur starfað sem lykilpersóna á Móa og Mosa. Í vetur verður hún í afleysingum í hlutastarfi með háskólanámi í félagsráðgjöf.
staff
Ólöf Erla Einarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi B
Hella
Ólöf Erla hóf störf í Bjarkalundi í ágúst 2018. Hún hefur lokið BA gráðu í félagsráðgjöf og hefur töluverða reynslu af starfi með börnum. Haustið 2022 hóf hún meistaranám í menntunarfræðum. Ólöf er lykilpersóna á Hellu.
staff
Ólöf Ósk Johnsen
Starfsmaður í leikskóla
Ólöf Ósk hóf störf í Bjarkalundi í febrúar 2023. Hún er í afleysingum í hlutastarfi sem stendur.
staff
Ragnhildur Ioana Guðmundsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Hraun
Ragnhildur, eða Ragga eins og við köllum hana, hóf störf við leikskólann Bjarkalund haustið 2018. Hún er með stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Hún starfar sem stuðningur á Hrauni og er einnig UT-fulltrúi leikskólans.
staff
Snædís Helma Harðardóttir
Þroskaþjálfanemi
Mói
Snædís Helma hóf störf hjá okkur í Bjarkalundi í desember 2019. Hún hafði þó áður starfað hjá okkur og hefur því reynslu af starfi í leikskólum. Hún mun sinna stuðningi í hlutastarfi á Mosa í vetur samhliða námi í þroskaþjálfafræðum.
staff
Sylvía Rut Jónasdóttir
Deildarstjóri
Hraun
Sylvía er deildastjóri á Hrauni. Sylvía hefur mikla reynslu af leikskólastarfi og er mjög fjölhæfur starfsmaður. Hún er dugleg að hrinda hinum ýmsu verkefnum í framkvæmd. Sylvía kom til starfa þegar leikskólinn opnaði sumarið 2016. Sylvía stundar nám í leikskólakennarafræðum við háskóla Íslands.
staff
Telma Ýr Friðriksdóttir
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Telma er leikskólastjóri í Bjarkalundi. Hún tók þátt í opnun leikskólans og starfaði sem aðstoðarleikskólastjóri allt þar til hún tók við sem leikskólastjóri vorið 2018. Telma hefur víðtæka reynslu af starfi með börnum bæði í leik- og grunnskóla og útskrifaðist hún sem leikskólakennari frá Kennaraháskólanum árið 2007. Telma hefur lokið viðbótardiplómu í stjórnun menntastofnana.
staff
Valeriia Kara
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Hella